Aðalstræti 89, 450 Patreksfjörður
99.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
0 herb.
250 m2
99.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
1981
Brunabótamat
74.000.000
Fasteignamat
8.110.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

TIL SÖLU ER SJOPPAN & SMÁVÖRU-VERSLUNIN ALBÍNA.

Langar þig í eigin rekstur?

Albína er þekkt fyrir góðar pizzur, hamborgara og heitan mat í hádeginu. Þá er einnig hægt að kaupa helstu nauðsynjar í Albínu.

Ásett verð á eignina er 99.000.000 en inn í þeirri tölu er húsnæðið sjálft sem er 250 fm að stærð, einnig allt er viðkemur húsinu og rekstrinum þ.á.m öll tæki í eldhúsi, nánast öll tæki í eldhúsinu voru endurnýjuð i upphafi árs 2020 og er því nýleg, sett var upp sér aðstaða fyrir bakaríið ( þurrrýmið ) þegar að húsnæðið var tekið í gegn. Einnig var farið í yfirhalningu á verslunarrýminu sjálfu, skipt var um gólfefni, málað, rafmagnstaflan var endurnýjuð ásasmt öllu rafmagni í eldhúsin og fram í verslun. Nýleg led loftljós eru í matsal og verslunarrýminu. Inni á lager er stór kælir og stór frystir sem einnig fylgja með ásamt fleyru. Húsið var svo málað að utan í haust sl. 

Húsnæðinu er skipt í tvennt, helmingurinn er nýttur undir verslunina, borðsal og afgreiðslu á meðan að hinn helmingurinn er nýttur undir eldhús, bakaí, kaffistofu, skrifstofu, þvottahús og lager. Sér inngangur er fyrir starfsólk.
2 salerni eru fyrir gesti og sér baðherbergi er fyrir starfsfólk.

Ítarlegur tækjalisti fylgir með í söluyfirliti.

Þetta er því sérlega spennandi tækifæri til að eignast rótgróin rekstur þar sem búið er að taka vel til hendinni síðustu misserin.

Allar uppls um eignina gefur Steinunn Lgfs. í síma 839-1100 eða á [email protected]
 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.