DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;
Skemmtilegt einbýlishús með tvöföldum bílskúr á Mýrum 19 á Patreksfirði.
Húsið sjálft er 139,4 fm og Bílskúrinn er 49,6 fm. Samtals eru þetta 189 fm.
OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 1. NÓVEBER NK. KLUKKAN 17:00 TIL 17:30
* Húsið var málað að utan 2019
* Þakið var einnig yfirfarið og málað
* Nýlegur þakkantur og rennur
* Sett voru ljós í þakkantinn á sama tíma
* Búið er að endurnýja allar vatnslagnir í húsinu
* Búið er að endurnýja bæði baðherbergin
* Búið er að endurnýja öll gler í svefnherbergjum
* 4 Svefnherbregi
* Efni til að klára þakkant á bílskúr fylgir með!
** GARÐURINN VERÐUR LAGAÐUR AF VERKTÖKUM AÐ FRAMKVÆMDUM LOKNUM Á MÝRUNUM **Lýsing á eign;Gengið er inn í flísalagða
forstofu, á hægri hönd er
forstofu svefnherbregi með harðparket á gólfi,
gestasalerni er þar á móti. Það var allt endurnýjð árið 2019, settar voru nýjar flísar, hiti í gólfið, salerni og innrétting með vask. ATH sömu flísar og eru á gestabaði eru til ásamt hitamottu á forstofuna - það fylgir með eigninni.
Þegar að inn er komið er stofa og eldhús á vinstri hönd og svefngangur á hægri hönd.Eldhúsið er opið og bjart, rúmgóð eikar innrétting með innbyggðum ísskáp og rúmgóðum borðkrók. Gengið er inn í
þvottahús frá eldhúsi. Búið er að endurnýja hitatúbú og allar vatsnslagnir eins og áður sagði. Útgengt er út á baklóð frá þvottahúsi.
Stofan er opin og björt, frábært útsýni er yfir höfnina.
Svefngangur er parketlagður,
3 svefnherbergi eru á svefngangi ásamt ný uppgerðu baðherbergi.
Baðherbergið er glæsilegt, en það var allt tekið í gegn árið 2020, skipt var um vatnslagnir, hitit er í gólfi, innbyggð blöndunartæki eru í sturtu og við vask. Rúmgóð innrétting með góðu skápaplássi undir vask og á vegg. Sérsniðinn spegill með baklýsingu ásamt lýsingu undir innréttingar setur punktinn yfir þetta glæsilega baðherbergi.
Stórt háaloft er yfir öllu húsinu, þar er mjög gott geymsluloft.
Bílskúrinn er mjög rúmgóður, hann er 49,6 fm. Hann er með inngönguhurð á hlið, gryfju og bílskúrshurða opnnara hægra megin og ágætis innréttingu.
Upplýsingar frá Vesturbyggð varðandi framkvæmdir á Mýrunum;
Verið er að setja nýja vatnslögn fyrir alla Mýrar. • Inntak verður endurnýjað í þau hús sem eru með eldri inntök. Settur verður ljósleiðari inn í hús, tenging fer fram líklega sumarið 2023 • Sett verður nýtt fráveitukerfi inn á lóðir íbúðareigenda, þeir sem þurfa geta endurnýjað í lóð. Sett verður ný fráveita fyrir göturæsi við götu. Brunalagnir í götu endurnýjaðir. Gert er ráð fyrir að gatan verði malbikuð 2023
Verktakar sem eru við vinnu á Mýrum munu ganga frá garðinum við Verklok.Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.