Sigtún 67, 450 Patreksfjörður
30.600.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
80 m2
30.600.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1983
Brunabótamat
39.100.000
Fasteignamat
22.500.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

Sigtún 67 - Þessi skemmtilega íbúð með eldhúsgluggann yfir ána er komin á sölu.

* Húsið var allt nýlega tekið í gegn að utan og málað
* Nýtt þakjárn er á húsinu
* Sér inngangur er í íbúðina.


Hér er um að ræða 80,5 fm íbúð á efri hæð með sér inngang. 
Íbúðin telur forstofu með skáp, dúkur er á gólfi, hitakompu inn af forstofunni.
Gengið er upp stiga og upp í sjálfa íbúðina. Hún er rúmgóð, parket er á stig og stofu. Hátt er til lofts í alrými íbúðarinnar.
Rúmgóð stofa með hátt til lofts og skemmtilegu ústýni. Gengið er út á skjólgóðar svalir frá stofu.
Eldhúsið er sérlega notalegt, rúmgóður eldhúskrókur sem að stendur örlítið út úr húsinu sem eykur útsýnið enn betur. Hvít innrétting og dúkur á gólfi. 
Baðherbergið er rúmgott með baði með sturtuaðstöðu, salerni og handlaug. Tengi er fyrir þvottavél inn á baði. Góðir skápar eru á bak við hurð.
Rúmgott hjónaherbergi með skápum, dúkur á gólfi.
Geymsla er innan íbúðar. Einnig er geymsla yfir hluta af neðri hæðinni sem hægt er að teygja sig í.

* ALLT INNBÚ FYLGIR AÐ FRÁTÖLDUM RAFTÆKJUM.
* Hússjóðurinn er aðeins 8.640 kr á mánuði.

 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.