Um okkur

Steinunn Sigmundsdóttir heiti ég, ég er fædd og uppalin á Patreksfirði. Eftir að hafa verið búsett og starfandi sem fasteignasali í Reykjanesbæ síðan byrjun árs 2013 hef ég öðlast víðtæka reynslu á flestum sviðum er snúa að kaupum og sölu á fasteignum. En hugurinn hefur lengi leitað aftur heim og loksinns er sá draumur orðin að veruleika.

-DIXON fasteigna & Jarðasala-

Ég mun leggja mig alla fram um að veita persónulega og faglega þjónustu vegna kaupa og sölu á fasteignum.
Ekki hika við að hafa samband geti ég aðstoðað þig.

Starfsmenn

Steinunn Sigmundsdóttir
Löggiltur fasteigna og skipasali
SJÁ NÁNAR