DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;
Efri hæð við Aðalstræti 87 á Patreksfirði.
- Efri hæð + Óinnréttað ris sem bíður uppá mikla möguleika
Íbúðin sjálf er skráð 113,3 fm og risið sem er að hluta undir súð er skráð með 108,9 fm gólfflöt en aðeins eru 31,2 fm skráðir með fullri lofthæð í risinu.
Risið er óeinangrað og óinnréttað en er í dag nýtt sem geymsla. Stór gluggi með einstöku útsýni út á fjörðinn gefur rýminu mikla möguleika.
* 3 Svefnherbergi
* Húsið er klætt að utan og viðhaldslétt
* Einstakt útsýni
* Búið er að endurnýja gólfefni og innihurðarLýsing eignar;
Gengið er upp steyptar tröppur,
sér inngangur er inn í eignina.
Forstofan er með flísum á gólfi og fatahengi.
Eldhúsið er með ljósri innréttingu og borðkrók,
þvottahús er inn af eldhúsinu.
3 Rúmgóð svefnherbergi.Stofan er með einstöku útsýni út fjörðinn.
Stigi er upp á efri hæð/risið.
Risið bíður upp á mikkla möguleika, það er óinnréttað, þar á eftir að einangra loftið og stúka það niður.
Lóðin er gróinn og snyrtileg aðkoma er að húsinu.Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.