Brekkugata 54, 470 Þingeyri
59.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
11 herb.
251 m2
59.500.000
Stofur
3
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
1972
Brunabótamat
76.650.000
Fasteignamat
20.100.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

Brekkugata 54 er einbýlishús á Þingeyri með 2 ÚTLEIGU ÍBÚÐUM á neðri hæð hússins 

** Möguleiki er á góðum leigutekjum **
** Eigendur skoða skipti á eign á Selfossi **


* Nýleg 16 kw varmadæla 
* Gólfhiti er í ÖLLU húsinu
* 2 ný standsettar íbúðir eru á neðri hæð hússins
* Búið er að endurnýja þak og pappa
* Neysluvatnslagnir hafa verið endurnýjaðar
* Búið að skipta um gler í 15  gluggum
* Malbikað bílastæði fyrir 5 bíla
 * Í garðinum er 12 fm skúr með rafmagni 


Efri hæðin telur stóra stofu & borðstofu, eldhús, 4 svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu.
Gólfhiti er á allri efri hæðinni og búið er að endurnýja neysluvatnslagnir.

Gengin er inn á hlið hússins, forstofan er með flísum á gólfi, geymsla er á neðri hæðinni ásamt inngang í íbúð nr 1.
Gengið er upp stiga, gangurinn er opin og bjartur með stórum gluggum. Flísar eru á gólfum.
Gengin er inn í alrýmið, þar er eldhúsið og stofan á vinstri hönd. Einstakl útsýni er út á fjörð af efri hæðinni. 
Stofan og borðstofan eru mjög rúmgóð, hátt er til lofts. Nýleg loftaklæðning og harðparket er á allri efri hæðinni að frátöldu baðherbergi. Útgengt er á svalir frá borðstofu.
Eldhúsið er upprunalegt en snyrtilegt, lítið búr er inn af eldhúsinu, harðparket er á gólfi og góður borðkrókur er undir glugganum.
Svefngangurinn er með sama parketi og stofan, 3 barnaherbergi eru á ganginum og rúmgott hjónaherbergi með nýlegum skápum, harðparket er á gólfum.
Baðherbergið var allt tekið í gegn, fíbó plotur eru á veggjum ásamt flísum. Sturta, upphengt salerni og innrétting með vask. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurkara á beðhergbergi.
Efri hæðin er skráð 125,6 fm.

- Neðri hæðin skiptist í 2 fullbúnar 45m2 íbúðir og nýtt eldhús er í hvorri íbúð,  2 svefnherbergi eru í báðum íbúðum ásamt nýlegum baðherbergjum með tengi fyrir þvottavél.
Gólfhiti er í báðum íbúðum, búið er að endurnýja vatnslagnir.
Gólfefni eru vinyl parket og flísar á böðum 
Böðin eru með upp hengdu WC og sturtu pláss fyrir þvottavél í báðum íbúðum
Eldhús með uppþvottavél, ísskáp og vask.
Snyrtilegar íbúðir sem hægt væri að leigja í fastri leigu eða til ferðmanna.
Sér inngangur er í íbúð nr. 2 að framanverðu. En sameiginlegur inngangur er í rúmgóða forstofu fyrir efri og neðri íbúð.
Neðri hæðin er skráð 125,6 fm.

Steyptur pallur fyrir framan með grindverki og tveir litlir pallar að vestan og austan við húsið

Malbikað bílastæði fyrir 5 bíla

Í garðinum er 12 fm skúr frá BYKO og þak og veggir einangraðir að utan verðu
Rafmagn er í skúrnum. fyrir aftan skúr er köld geymsla.
750 fm lóð er umhverfis húsið.

Sérlega spennandi eign á Þingeyri sem vert er að skoða.

 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.